Maclura pomifera
Útlit
Maclura pomifera | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Osage appelsina (blöð og ávöxtur)
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Maclura pomifera (Raf.) Schneid. |
Maclura pomifera er lítið lauffellandi tré af mórberjaætt sem verður 8-15 m. Það er oft notað í limgerði. Ávöxturinn er hnöttóttur og stundum kallaður Osage appelsína eða hestaepli. Ávöxturinn er ekki eitraður en er þó ekki étinn af neinu dýri.
Myndasafn
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Maclura pomifera.